Fréttir

Stjórnarfundur 31.03.2015

Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar, þriðjudaginn 31. mars 2015, kl. 20:00

 Mættir eru:  Hörður Svavarsson, Ágúst Guðmundsson, Vigdís Ó Häsler Sveinsdóttir, Sigrún María Kristinsdóttir og Elísabet Hrund Salvarsdóttir.

1. Fundargerð
Lögð fram fundur gerð frá stjórnarfundi 25.mars 2015 - Samþykkt.

2. Verkaskipting
Hörður Svavarson mun halda áfram formennsku stjórnar.

3. Nac & Euradopt.
Vigdís mun taka við störfum Önnu Katrínar og mun hitta Önnu til að komast inn til að fá frekari   uppl.

4. Þjónustussamningur
Leiðréttur samningur kom frá Innanríkisráðuneytinu.Ný drög að þjónustusamninginn er samþykkt og formanni falið að klára málið.

5. Önnur mál
Upplýsingagjöf til félagsmanna þarf að laga, auglýsa viðburði, námskeið og annað betur á heimasíðunni og facebook. Uppfæra þarfpóstlistann hjá skrifstofunni, skoða af hverju póstar eru ekki að berast til allra sem eru skráðir á póstlistann.

Orlofsmál - Framkvæmdarstjóra falið að stofna orlofsreikninga fyrir starfsmenn. 

Stjórn óskar eftir yfirlit yfir væntanleg orlof starfsmanna.

Azazo tilboð um gagnavörslu og rafrænt vinnuumhverfi kynnt.

Fundi slitið kl. 21:30

 


Svæði