Stjórnvöld: Ættleiðingarstyrkir samþykktir
Stjórnvöld: Ættleiðingarstyrkir samþykktir
|
|
Kjörforeldrar hér á landi fá framvegis styrki vegna ættleiðingar barna líkt og tíðkast annars staðar á Norðurlöndum. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir málið verða útfært næstu vikur.
|
Félagsmálaráðherra lagði áform um ættleiðingarstyrki fyrir ríkisstjórn og var erindinu vel tekið að hans sögn. Útfærslan er eftir. Félagsmálaráðherra segir nokkuð misjafnt milli landa hversu mikinn þátt ríkið tekur í ættleiðingarkostnaðinum.
Sjá nánar á http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1187175
og
http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=2574128&e342RecordID=124453&e342DataStoreID=2213589