Fréttir

Undirbúningsnámskeið

Næsta námskeið verður helgina 3 - 4 október og  8 nóvember.  Við bendum umsækjendum á að forsamþykki er ekki gefið út fyrr en eftir að fólk hefur sótt námskeið.  Nánar má lesa um námskeiðin hér.   Skráning fer fram á skrifstofu Íslenskrar ættleiðingar í síma 588 1480, eða með tölvupósti í isadopt@simnet.is


Svæði