Fréttir

Vetrarfrí

Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður lokuð daganna 27. og 28. október vegna vetrarleyfa í grunnskólum. Eitt af meginmarkmiðum félagsins er að vinna að velferð barna og fjölskyldna. Félaginu er umhugað um að börn starfsmanna félagsins njóti foreldra sinna í vetrarleyfum og er því starfsfólki veitt leyfi til að njóta samvista við fjölskyldu sína.
Skrifstofa félagsins opnar á ný mánudaginn 31.október og verða starfsmenn þá í betrifötunum.


Svæði